Monday, January 27, 2014

Fun facts um Frakkland: # Það er ólöglegt að skýra grísi Napoleon í Frakklandi # Frakkar framleiða m


París er höfuðborg Frakklands yatra og þar búa u.þ.b 2,2 milljónir (maí 2012) sem er í kringum 7,3 sinnum fleiri en á öllu Íslandi. Frakkland er mjög þekkt fyrir matargerð s.s. baguette, crème brulée, súkkulaðimús, croissant, ratatouille, ostar, vín svo eitthvað sé nefnt. Frakkland er einnig þekkt sem mjög menningarleg þjóð með frönsku byltingunni og þar er aragrúi af söfnum og sögulegum byggingum. Frakkland hefur verið þekkt sem hjarta listar og menningar því landið á marga minnistæða listamenn sögunnar t.d. Degas, Monet, David, Lautrec, yatra Picasso (spænskur yatra en bjó í París), Gauguin, og margir aðrir. Landið var lengi voldugasta ríki Evrópu og saga Evrópu getur ekki verið sögð án þess að tala um Frakkland. Franska er móðurmál 75 milljóna manna.
Dagur 6 Ferðadagur/París (21.apríl): Daginn eftir sváfum við allar út nema Vala því hún vaknar alltaf svo snemma. Vala vakti Vöku og þær fóru út í búð að kaupa nesti fyrir ferðalagið. Þegar þær komu til baka vöktu þær hinar og við byrjuðum að taka til dótið okkar og þrífa íbúðina. Klukkan 1 tókum við rútuna upp á flugvöll en það var mjög tæpt að við náðum henni því Hallveig gleymdi veskinu sínu með peningunum ,síma, ipod og myndavél í íbúðinni. Ekki í fyrsta yatra skipti sem þessi dama er utangáttar. Hún hljóp til baka í íbúðina og rétt svo náði rútunni. Þegar Hallveig var að ná í veskið sitt báðum við rútubílstjórann að bíða en hann skildi varla spænsku því hann var frá Írak. Við reyndum að útskýra fyrir honum með handahreyfingum og leikrænum tjáningum, en það gekk ekkert betur og hann skildi ekki neitt. Eftir að hafa lent í því vandræðalega mómenti, biðum við eftir næstu rútu þar sem Hallveig var enn ekki komin. Svo fórum við upp á flugvöll og tókum flugvél til Parísar. Ciudad Mexico ! Við lentum í París klukkan hálf 10 um kvöldið. Við tókum leigubíl beint niður í bæ þar sem við vorum búnar að leigja íbúð af breskum nemum sem voru við nám í Frakklandi. Við vorum þreyttar og vildum vera hressar fyrir morgundaginn og fórum bara beint að sofa!
Dagur 7 París (22. apríl): Við vorum í París í 3 heila daga og þeir fóru sko aldeilis yatra ekki til spillis! Fyrsta daginn vöknuðum við og fórum að skoða borgina. Fyrst fórum við auðvitað að á Louvre safnið. Við vorum svo spenntar að fá að sjá hið fræga málverk af Monu Lisu! Svo röltuðum við aðeins um bæinn og kíktum í búðir. Við fórum á kaffihús og hittum skemmtilega franska konu sem við tókum smá viðtal yatra við um franska menningu, Vala kann smá í frönsku þannig að hún gat nokkurn veginn skilið hana. Á endanum vorum við einstaklega menningalegar og fórum á óperuna Carmen. Óperuhúsið var ekkert smá flott og óperan yatra sjálf ekki lítið verri!! Við skemmtum okkur konunglega og fórum aftur í íbúðina okkar að sofa.
Dagur 8 – París (23. apríl): Annan daginn í borginni skelltum við okkur á hiphop námsskeið með alvöru yatra frönskum gangsterum hehe. Það var mjög skrautlegt fólk með okkur í tímanum og Vaka var svo fyndin þar sem hún er ekki mikill dansari. Við bókuðum seinna um daginn kvöldmat í Eiffel turninum, bátsferð á ánni Seine og sýningu á Moulin Rouge!!! Vá hvað það var gaman! Það var æðislegt að sjá Eiffel turninn og rosalelga góður matur og frábært útsýni. Franskur matur er algjört lostæti! Við vorum í okkar fínasta pússi, en því miður vorum við ekki með mikið úrval þar sem við vorum ekki með mikinn farangur en við keyptum yatra okkur eitthvað fallegt í bænum! Svo var bátsferðin róleg og falleg þar sem maður sá kvöldljósin í borginni. Svo var það MOULIN ROUGE!! Þetta er okkar uppáhalds leikrit og við kunnum öll lögin utanað eftir að hafa horft á myndina þó nokkuð oft!!! Við vorum sammála um að við höfðum aldrei farið á svona flotta og skemmtilega sýningu!
Dagur 9 – París (24. apríl): Ekki var leiðilegra þriðja og seinasta daginn í París þar sem við fundum okkar innri börn, og fórum í DISNEY LAND!!! Það er alltaf jafn gaman að fara í svona skemmtigarði og draumur okkar allra rættist þar sem engin af okkur hefur farið í Disney land áður. Við fengum að hitta Mikka mús og vini, prinsessur og aðrar persónur úr Disney myndunum sem var hrein snilld! Við eyddum öllum deginum þar og sofnuðum áður en lögðumst á koddan heima í fínu íbúðinni okkar.
Fun facts um Frakkland: # Það er ólöglegt að skýra grísi Napoleon í Frakklandi # Frakkar framleiða meira en 400 tegundir osta # Mest heimsótti staðurin í París er ekki Eiffel turninn (5.5 milljónir), eða the Louvre (5 milljónir), heldur Disneyland yatra Paris þar sem sem 13 milljónir manns koma árlega. # Franskir menn hafa lægsta hlutfall offitu í Evrópu, og franskar konur hafa næst lagsta á eftir Danmörku. # Samkvæmt könnnun sem var gerð 2003 stunda frakkar yatra mest kynlíf á ári. # Frakkar hafa unnið Nobelsverðlaun fyrir bókmenntir oftar en nokkurt annað land í heimi og næst oftast fyrir stærðfræði
You are commenting using your Google+ account. (  Log Out  /  Change  )
%d bloggers like this:

No comments:

Post a Comment